EES/EFTA borgarar eru ríkisborgarar eftirfarandi ríkja, sem eiga aðild að Evrópska efnahagssvæðinu (EES) eða Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA):
Austurríki, Belgía, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Grikkland, Holland, Írland, Ísland, Ítalía, Króatía, Kýpur, Lettland, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborg, Malta, Noregur, Portúgal, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Tékkland, Ungverjaland, Þýskaland.