• Íslenska
  • English (UK)

Sidebar

  • Heim
  • Um Útlendingastofnun
    • Útlendingastofnun
    • Fréttir
    • Greinar
    • Tölfræði
      • Tölfræði leyfasviðs
      • Tölfræði verndarsviðs
    • Ársskýrslur
    • Stefnur Útlendingastofnunar
      • Stefna Útlendingastofnunar til ársins 2023
      • Launastefna
      • Jafnlaunastefna
      • Tungumálastefna
    • Skipurit
    • Gjaldskrá
    • Eyðublöð
    • Afgreiðslutími
    • Samstarfssamningar
    • Lög og reglugerðir
    • Algengar spurningar
      • Dvalarleyfi
      • Alþjóðleg vernd
      • Vegabréfsáritanir
      • Íslenskur ríkisborgararéttur
      • Túlkanir og þýðingar
    • Hafa samband
    • COVID-19
  • Eyðublöð
  • Afgreiðslutími
  • Tímabókanir
  • Hafa samband
  • Algengar spurningar
  • Tölfræði
    • Tölfræði leyfasviðs
    • Tölfræði verndarsviðs
  1. Heim
  2. Hvað er VIS-kerfið?

Hvað er VIS kerfið?

VIS-kerfið eða upplýsingakerfi um vegabréfsáritanir (Visa Information System) gerir Schengen-ríkjunum kleift að skiptast á vegabréfsáritunargögnum. Það samanstendur af miðlægu upplýsingakerfi og samskiptatækni sem tengir þetta miðlæga kerfi við innlend kerfi. VIS-kerfið tengir ræðisskrifstofur í löndum utan Evrópusambandsins og allar landamærastöðvar á ytri landamærum Schengen-ríkjanna. Kerfið vinnur með gögn og ákvarðanir sem tengjast umsóknum um vegabréfsáritanir til stuttrar dvalar, til heimsóknar eða gegnumferðar um Schengen-svæðið. Kerfið getur framkvæmt lífkennamátun, fyrst og fremst af fingraförum, til auðkenningar og sannprófunar.

Skráðir einstaklingar eiga rétt á að fá vitneskju um upplýsingar um sig í kerfunum. Sá réttur er grundvöllur þess að einstaklingar geti fengið rangar upplýsingar um sig leiðréttar og ranglega skráðar upplýsingar fjarlægðar og er tryggður með Schengen-regluverkinu. Persónuverndarstofnanir Schengen-ríkjanna veita upplýsingar um hvernig haga á beiðni um aðgang í hverju landi fyrir sig. Verði ábyrgðaraðilar ekki við upplýsingabeiðni er hægt að beina kvörtun til persónuverndarstofnunar í því landi. Persónuvernd hefur eftirlit með því að reglum Schengen-samstarfsins um meðferð persónuupplýsinga sé fylgt á Íslandi.

Á heimasíðu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er að finna nánari upplýsingar um VIS-kerfið.

  • Vegabréfsáritanir
  • Hverjir þurfa áritun?
  • Hverjir þurfa ekki áritun?
  • Hverjir þurfa vegabréfsáritun til gegnumferðar?
  • Hvar er hægt að sækja um áritun?
  • Hvernig sæki ég um áritun?
  • Kröfur um ferðaskilríki
  • Hvað er VIS-kerfið?
  • Schengen-ríkin
  • Langtímavegabréfsáritun
  • Langtímavegabréfsáritun fyrir fólk í fjarvinnu og aðstandendur þess
  • Algengar spurningar

Tenglar

  • Dómsmálaráðuneytið
  • Kærunefnd útlendingamála
  • New in Iceland
  • Fjölmenningarsetur
  • Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna
  • Mannréttindaskrifstofa
  • Vinnumálastofnun
  • Þjóðskrá
  • Persónuvernd

Upplýsingar

  • Útlendingastofnun
  • Dvalarleyfi
  • Áritanir
  • Ríkisborgararéttur
  • Alþjóðleg vernd

OPNUNARTÍMI

Mánudaga til fimmtudaga 9 - 14
Föstudaga 9 - 12

Sími: 444 0900

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Staðsetning

Útlendingastofnun | Dalvegi 18 | 201 Kópavogi | 444 0900 | utl@utl.is

Kt. 670269-6399 | Rkn. 0515-26-410424 

Jafnlaunavottun adalmerki 2020 2023 f ljosan grunn hr monitor 2020