I. Ríkisborgurum eftirtalinna ríkja ber skylda til þess að hafa vegabréfsáritun við komu til Íslands
II. Eftirtöldum handhöfum gildra ferðaskilríkja ber skylda til þess að hafa vegabréfsáritun við komu til landsins
I. Ríkisborgurum eftirtalinna ríkja ber skylda til að hafa vegabréfsáritun við komu til Íslands:
A - B - D - E - F - G - H - I - Í - J - K - L - M - N - Ó - P - R - S - T - Ú - V
A
Afganistan
Albanía (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Alsír
Angóla
Armenía
Aserbaídsjan
B
Bangladess
Barein
Belís
Benín
Bosnía og Hersegóvína (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Botsvana
Bólivía
Búrkína Fasó
Búrúndí
Bútan
D
Djíbútí
Dóminíska lýðveldið
E
Egyptaland
Ekvador
Erítrea
Esvatíní
Eþíópía
F
Filippseyjar
Fídjieyjar
Fílabeinsströndin
G
Gabon
Gambía
Gana
Georgía (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Gínea
Gínea-Bissá
Grænhöfðaeyjar
Gvæjana
H
Haítí
Hong Kong (Nema þeir sem bera HKSAR vegabréf)
Hvíta-Rússland
I
Indland (Nema handhafar diplómatavegabréfa)
Indónesía
Í
Írak
Íran
J
Jamaíka
Jemen
Jórdanía
K
Kambódía
Kamerún
Kasakstan
Katar
Kenía
Kirgisistan
Kína (Nema handhafar diplómatavegabréfa)
Kongó
Kómoreyjar
Kósóvó
Kúba
Kúveit
L
Laos
Lesótó
Líbanon
Líbería
Líbía
Lýðveldið Kongó
M
Madagaskar
Makaó (Nema þeir sem bera MACAOSAR vegabréf)
Malaví
Maldíveyjar
Malí
Marokkó
Máritanía
Mið-Afríkulýðveldið
Miðbaugs-Gínea
Mjanmar (Búrma)
Moldóva (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Mongólía
Mósambík
N
Namibía
Nepal
Níger
Nígería
Norður-Kórea
Norður-Makedónía (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Ó
Óman
P
Pakistan
Palestína
Papúa Nýja-Gínea
R
Rúanda
Rússland
S
Sambía
Saó Tóme og Prinsípe
Sádi-Arabía
Senegal
Serbía (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Simbabve
Síerra Leóne
Sómalía
Srí Lanka
Suður-Afríka (Nema handhafar diplómatavegabréfa og þjónustuvegabréfa)
Suður-Súdan
Súdan
Súrínam
Svartfjallaland (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Sýrland
T
Tadsjikistan
Taíland
Tansanía
Tógó
Tsjad
Túnis
Túrkmenistan
Tyrkland (Nema handhafar diplómatavegabréfa og þjónustuvegabréfa)
Ú
Úganda
Úkraína (Nema handhafar vegabréfa með lífkennum)
Úsbekistan
V
Víetnam
II. Eftirtöldum, handhöfum gildra ferðaskilríkja, ber skylda til þess að hafa vegabréfsáritun við komu til landsins:
1. Handhöfum ferðaskilríkja sem gefin eru út af Taívan og innihalda ekki númer á persónuskilríki.
Upplýsingarnar á þessari síðu eru í samræmi við viðauka 9, við reglugerð um vegabréfsáritanir nr. 1160/2010, eins og honum var breytt með reglugerð nr. 503/2019 um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir.